Að þessu sinni léku þeir sér með Þórshamar og Atlasstein.
Hlutunum var komið fyrir í 45 metra hæð og sleppt á allskyns hluti og var borið saman hvort steinninn eða hamarinn hafði meiri áhrif.
Heldur betur skemmtileg tilraun sem milljónir hafa horft á þegar þessi grein er skrifuð en hér að neðan má sjá útkomuna.