Fréttir vikunnar með Joey Christ: Crossfit, Drake og tískurisar við Hafnartorg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2019 15:30 Jóhann Kristófer starfar sem útvarpsmaður á 101 Radio. Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra. Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra.
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira