Jóhannes Haukur lætur Ian McKellen heyra það í nýrri stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 10:00 Jóhannes Haukur deilir atriði með Ian McKellen. Mynd/Skjáskot Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina sem kom út í gær. „jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu,“ skrifar Jóhannes Haukur á Twitter og vísar þar í aðalleikarana tvö. Í stiklunni má sjá Jóhannes Hauk í hlutverki sínu segjast vita ýmislegt um persónuna sem McKellen leikur. McKellen leikur svikahrapp í myndinni en Mirren leikur fórnarlamb hans. Óvænt tengsl myndast hins vegar á milli þeirra tveggja en um spennumynd er að ræða í leikstjórn Bill Condon. Jóhannes Haukur er ekki í ónýtum félagsskap í myndinni en Ian McKellen á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hann er þó líklega helst þekktur fyrir túlkuns á töframanninum Gandálfi í þríleiknum um Hringadróttinssögu. Svipaða sögu má segja um Helen Mirren en hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretlandsdrottning í kvikmyndinni The Queen.Jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu. https://t.co/Wmxb6ZR4Nj — Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 26, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00 Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina sem kom út í gær. „jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu,“ skrifar Jóhannes Haukur á Twitter og vísar þar í aðalleikarana tvö. Í stiklunni má sjá Jóhannes Hauk í hlutverki sínu segjast vita ýmislegt um persónuna sem McKellen leikur. McKellen leikur svikahrapp í myndinni en Mirren leikur fórnarlamb hans. Óvænt tengsl myndast hins vegar á milli þeirra tveggja en um spennumynd er að ræða í leikstjórn Bill Condon. Jóhannes Haukur er ekki í ónýtum félagsskap í myndinni en Ian McKellen á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hann er þó líklega helst þekktur fyrir túlkuns á töframanninum Gandálfi í þríleiknum um Hringadróttinssögu. Svipaða sögu má segja um Helen Mirren en hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretlandsdrottning í kvikmyndinni The Queen.Jú jú þau eru þarna. En ég læt gamla manninn heyra það í treilernum. Með rússneskum hreim að sjálfsögðu. https://t.co/Wmxb6ZR4Nj — Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 26, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00 Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18. maí 2019 10:00
Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23. apríl 2019 16:00
Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. 7. september 2018 14:09