Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 26. september 2019 07:30 Gunnar í myndatöku hjá UFC í gær. vísir/snorri björns Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. Þjálfari Gunnars, John Kavanagh, kallaði svo eftir því í viðtali við MMAfréttir að Gunnar væri agressívari. „Það gæti verið að ég verði agressívari núna. Í síðasta bardaga voru stóru mistökin að eyða tíma í stöðum upp við búrið er ég hefði getað rifið mig úr því fyrr,“ sagði Gunnar aðspurður um hvort hann yrði grimmari núna. „Í þessum bardaga getur verið að hann kom dýrvitlaus út. Alveg eins og ljón. Það kæmi svo sem ekkert á óvart. Hann er oft mjög sterkur í fyrstu lotu. Það getur því vel farið svo að ég þurfi ekkert að æða áfram heldur bara fái hann beint í fangið.“Bardagi Gunnars og Gilbert Burns verður í beinni á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar vill vera grimmari MMA Tengdar fréttir Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25. september 2019 22:30 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. Þjálfari Gunnars, John Kavanagh, kallaði svo eftir því í viðtali við MMAfréttir að Gunnar væri agressívari. „Það gæti verið að ég verði agressívari núna. Í síðasta bardaga voru stóru mistökin að eyða tíma í stöðum upp við búrið er ég hefði getað rifið mig úr því fyrr,“ sagði Gunnar aðspurður um hvort hann yrði grimmari núna. „Í þessum bardaga getur verið að hann kom dýrvitlaus út. Alveg eins og ljón. Það kæmi svo sem ekkert á óvart. Hann er oft mjög sterkur í fyrstu lotu. Það getur því vel farið svo að ég þurfi ekkert að æða áfram heldur bara fái hann beint í fangið.“Bardagi Gunnars og Gilbert Burns verður í beinni á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar vill vera grimmari
MMA Tengdar fréttir Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25. september 2019 22:30 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Gunnar er lítillega meiddur: Ekkert til að hafa áhyggjur af Gunnar Nelson er ekki alveg heill heilsu í aðdraganda bardagans gegn Gilbert Burns en þeir berjast í Kaupmannahöfn á laugardag. 25. september 2019 22:30
The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25. september 2019 11:00
Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25. september 2019 14:30
Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30