Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 26. september 2019 12:03 Gunnar og Burns á fjölmiðladeginum í dag. vísir/snorri björns Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. Burns var flottur í tauinu. Mætti í jakkafötum sem er ekki algengt á svona viðburðum. Hann var líka sá eini sem mætti í jakkafötum. Gunnar var aftur á móti heimilislegri í stuttbuxum og bol frá UFC. Það reyndist góð ákvörðun því það var allt of heitt í herberginu. Eins og við mátti búast voru engin læti er þeir tveir mættust fyrir framan fjölmiðlamenn. Gunnar kurteis og tók í hendina á Brassanum.Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar mætti Burns á sviðinu MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Burns: Mun reyna að klára Gunnar eins fljótt og ég get Nái Gilbert Burns að hafa betur gegn Gunnari Nelson á laugardag þá munu klárlega opnast nýjar dyr fyrir hann og ekki útilokað að hann komist inn á styrkleikalista UFC. 26. september 2019 08:30 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. Burns var flottur í tauinu. Mætti í jakkafötum sem er ekki algengt á svona viðburðum. Hann var líka sá eini sem mætti í jakkafötum. Gunnar var aftur á móti heimilislegri í stuttbuxum og bol frá UFC. Það reyndist góð ákvörðun því það var allt of heitt í herberginu. Eins og við mátti búast voru engin læti er þeir tveir mættust fyrir framan fjölmiðlamenn. Gunnar kurteis og tók í hendina á Brassanum.Bardagi Gunnars og Gilbert Burns fer fram næstkomandi laugardagskvöld á besta tíma í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar mætti Burns á sviðinu
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Burns: Mun reyna að klára Gunnar eins fljótt og ég get Nái Gilbert Burns að hafa betur gegn Gunnari Nelson á laugardag þá munu klárlega opnast nýjar dyr fyrir hann og ekki útilokað að hann komist inn á styrkleikalista UFC. 26. september 2019 08:30 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00
Burns: Mun reyna að klára Gunnar eins fljótt og ég get Nái Gilbert Burns að hafa betur gegn Gunnari Nelson á laugardag þá munu klárlega opnast nýjar dyr fyrir hann og ekki útilokað að hann komist inn á styrkleikalista UFC. 26. september 2019 08:30
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Gunnar: Kannski kemur Burns dýrvitlaus út úr horninu Gunnar Nelson var ekki alveg nógu ánægður með sig í síðasta bardaga gegn Leon Edwards og hefði viljað vera miklu grimmari en hann var. 26. september 2019 07:30
Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25. september 2019 19:30