Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2019 09:15 Jónas óttast ekki illan fyrirboða. Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira