Ákvað að hætta eftir margar svefnlausar nætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 17:00 Lindsey Vonn og hundurinn hennar Lucy. Getty/Francis Bompard Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð. Ólympíuleikar Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð.
Ólympíuleikar Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira