Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. október 2019 15:00 Þórir Georg er afar afkastamikill tónlistarmaður. aðsend Þórir Georg Jónsson er grasrótargení sem hefur verið mikilvægur hluti pönksenunnar hér á landi frá aldamótum eða hér um bil. Hann hefur staðið á bak við eða tekið þátt í ofgnótt tónlistarverkefna. Sem dæmi má nefna Gavin Portland, Hryðjuverk, Fighting Shit (sem Ólafur Arnalds trommaði í), The Deathmetal Supersquad, Ofvitana, Kvöl, Roht og D7Y. Sólótónlist hans hefur svo komið út undir nöfnunum Þórir Georg, My Summer as a Salvation Soldier, Bömmer og Óreiða meðal annarra. Verkefnin eiga það flest sameiginlegt að vera framkvæmd að mestu leyti eftir geðþótta listamannanna, og með því liðið mikinn skort í að þóknast vinsældarstraumum og stefnum. Það nýjasta frá honum er lagið Fastur, en það kom út fyrir tveimur vikum undir nafninu Þórir Georg og er fyrsta lag lagalistans sem hann setti saman. Fyrr á árinu kom líka út frábær skífa með pönksveitinni D7Y, gefin út af virtu bandarísku harðkjarnaútgáfunni Iron Lung. Það vill svo til að Þórir á afmæli í dag og því vildi hann einfaldlega meina að lagalistinn væri „afmælispartíföstudagsplaylisti.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þórir Georg Jónsson er grasrótargení sem hefur verið mikilvægur hluti pönksenunnar hér á landi frá aldamótum eða hér um bil. Hann hefur staðið á bak við eða tekið þátt í ofgnótt tónlistarverkefna. Sem dæmi má nefna Gavin Portland, Hryðjuverk, Fighting Shit (sem Ólafur Arnalds trommaði í), The Deathmetal Supersquad, Ofvitana, Kvöl, Roht og D7Y. Sólótónlist hans hefur svo komið út undir nöfnunum Þórir Georg, My Summer as a Salvation Soldier, Bömmer og Óreiða meðal annarra. Verkefnin eiga það flest sameiginlegt að vera framkvæmd að mestu leyti eftir geðþótta listamannanna, og með því liðið mikinn skort í að þóknast vinsældarstraumum og stefnum. Það nýjasta frá honum er lagið Fastur, en það kom út fyrir tveimur vikum undir nafninu Þórir Georg og er fyrsta lag lagalistans sem hann setti saman. Fyrr á árinu kom líka út frábær skífa með pönksveitinni D7Y, gefin út af virtu bandarísku harðkjarnaútgáfunni Iron Lung. Það vill svo til að Þórir á afmæli í dag og því vildi hann einfaldlega meina að lagalistinn væri „afmælispartíföstudagsplaylisti.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“