Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 13:00 Siya Kolisi lyftir bikarnum. vísir/getty Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira
Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira