Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Heimir Már Pétursson skrifar 27. febrúar 2019 20:15 Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði. Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði.
Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15
Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00
Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15