Úr 72. sæti og upp á topp heimslistans á aðeins einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 15:30 Margir vildu mynda Naomi Osaka með bikarinn. Getty/James D. Morgan Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019 Tennis Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira
Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019
Tennis Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira