Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2018 21:00 Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira