Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2018 13:30 Kaupin ekki enn gengin í gegn. Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair Icelandair WOW Air Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair
Icelandair WOW Air Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira