Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Bergþór Másson skrifar 14. júní 2018 10:42 Rapparinn, fatahönnuðurinn og heimspekingurinn Kanye West. Getty/Vísir Fjöllistamaðurinn Kanye West hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið fyrir nokkuð umdeildar skoðanir. Nú á dögunum greindist hann með geðhvarfasýki. Í viðtali við útvarpsmanninn Big Boy opnaði hann sig um málið. Eftir nánast 2 ár fjarri sviðsljósinu, tilkynnti Kanye það í byrjun sumars að hann muni gefa út eina plötu á viku, næstu fimm vikurnar. Í kjölfarið vakti hann mikla furðu aðdáenda sinna með ýmsum umdeildum ummælum, eins og þegar hann sagði þrældóm blökkumanna hafa verið „val.“Í útgáfuhófi nýju plötu sinnar „ye,“ tók útvarpsmaðurinn Big Boy viðtal við Kanye þar sem hann sagði frá því að hann hafi verið greindur með geðhvarfasýki 39 ára gamall.Kanye segist alls ekki skammast sín fyrir sjúkdóminn. Á nýjustu plötu sinni lýsir hann því yfir að hann horfi ekki á geðhvarfasýkina sem fötlun eða eitthvað sem heldur aftur af honum, heldur segir hann hana frekar gera sig að ofurhetju. Aðdáendur Kanyes sem berjast einnig við andleg veikindi hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum að opinberun Kanyes hafi hjálpað þeim sjálfum í sínum eigin baráttum. https://t.co/0Z5HDZFnx4— KANYE WEST (@kanyewest) June 14, 2018 Einnig fær Kanye þakkir fyrir það að opna á umræðu um geðsjúkdóma á jákvæðan hátt.this honestly means so much to me. depression & anxiety is something I used to be so ashamed of having, but w time I've learned to accept it & cope more & more. It honestly is a good ass feeling hearing your idol speak up, understand, & say something empowering like this. #YE pic.twitter.com/FaZggSKfdc— Chelsey Frey (@amazemechelsey) June 3, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið fyrir nokkuð umdeildar skoðanir. Nú á dögunum greindist hann með geðhvarfasýki. Í viðtali við útvarpsmanninn Big Boy opnaði hann sig um málið. Eftir nánast 2 ár fjarri sviðsljósinu, tilkynnti Kanye það í byrjun sumars að hann muni gefa út eina plötu á viku, næstu fimm vikurnar. Í kjölfarið vakti hann mikla furðu aðdáenda sinna með ýmsum umdeildum ummælum, eins og þegar hann sagði þrældóm blökkumanna hafa verið „val.“Í útgáfuhófi nýju plötu sinnar „ye,“ tók útvarpsmaðurinn Big Boy viðtal við Kanye þar sem hann sagði frá því að hann hafi verið greindur með geðhvarfasýki 39 ára gamall.Kanye segist alls ekki skammast sín fyrir sjúkdóminn. Á nýjustu plötu sinni lýsir hann því yfir að hann horfi ekki á geðhvarfasýkina sem fötlun eða eitthvað sem heldur aftur af honum, heldur segir hann hana frekar gera sig að ofurhetju. Aðdáendur Kanyes sem berjast einnig við andleg veikindi hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum að opinberun Kanyes hafi hjálpað þeim sjálfum í sínum eigin baráttum. https://t.co/0Z5HDZFnx4— KANYE WEST (@kanyewest) June 14, 2018 Einnig fær Kanye þakkir fyrir það að opna á umræðu um geðsjúkdóma á jákvæðan hátt.this honestly means so much to me. depression & anxiety is something I used to be so ashamed of having, but w time I've learned to accept it & cope more & more. It honestly is a good ass feeling hearing your idol speak up, understand, & say something empowering like this. #YE pic.twitter.com/FaZggSKfdc— Chelsey Frey (@amazemechelsey) June 3, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13