Hannaði seglkofa fyrir íslenskar aðstæður Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 07:48 Kofarnir minna helst á segl. Bartosz Domiczek Verði draumur arkitektsins Bartosz Domiczek að veruleika munu framúrstefnulegir kofar prýða íslenskt landslag. Kofana kallar hann The Northern Wisps Cabins og líkjast þeir helst háu segli. Hönnunin er engin tilviljun en Domiczek segir að lögun kofanna sé óður til íslenskrar sjósóknar. Domiczek hefur ekki enn reist fyrsta kofann en hönnunin hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í kofahönnunarkeppni Ronen Beckerman. Þrátt fyrir að kofarnir séu auðveldir í uppsetningu segir arkitektinn að þeir séu nokkuð harðgerir - þeir verði að vera það ef þeim er ætlað að pluma sig í íslenskri veðráttu. Reistur er viðarrammi sem boltaður er niður með járnfestingum ofan í steinsteyptan grunn. Yfir allt saman strengir Domiczek svo slitsterkan dúk sem líkist helst segli á skipi. Inni í kofanum verður rúmgóð stofa með kamínu og eldunaraðstöðu. Svefnrýmið er svo staðsett fyrir ofan útidyrahurðina og þarf að klifra upp stiga til að komast í bólið. Hér að neðan má sjá myndband sem kynnir kofa Domiczek til leiks sem og fleiri myndir af kofanum. Frekari upplýsingar og myndir má nálgast á vef Bartosz Domiczek.Rúmið er fyrir ofan útidyrahurðina.Bartosz DomiczekKamínan hangir neðan úr loftinu, við hlið hengirúms.Bartosz Domiczek Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Verði draumur arkitektsins Bartosz Domiczek að veruleika munu framúrstefnulegir kofar prýða íslenskt landslag. Kofana kallar hann The Northern Wisps Cabins og líkjast þeir helst háu segli. Hönnunin er engin tilviljun en Domiczek segir að lögun kofanna sé óður til íslenskrar sjósóknar. Domiczek hefur ekki enn reist fyrsta kofann en hönnunin hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í kofahönnunarkeppni Ronen Beckerman. Þrátt fyrir að kofarnir séu auðveldir í uppsetningu segir arkitektinn að þeir séu nokkuð harðgerir - þeir verði að vera það ef þeim er ætlað að pluma sig í íslenskri veðráttu. Reistur er viðarrammi sem boltaður er niður með járnfestingum ofan í steinsteyptan grunn. Yfir allt saman strengir Domiczek svo slitsterkan dúk sem líkist helst segli á skipi. Inni í kofanum verður rúmgóð stofa með kamínu og eldunaraðstöðu. Svefnrýmið er svo staðsett fyrir ofan útidyrahurðina og þarf að klifra upp stiga til að komast í bólið. Hér að neðan má sjá myndband sem kynnir kofa Domiczek til leiks sem og fleiri myndir af kofanum. Frekari upplýsingar og myndir má nálgast á vef Bartosz Domiczek.Rúmið er fyrir ofan útidyrahurðina.Bartosz DomiczekKamínan hangir neðan úr loftinu, við hlið hengirúms.Bartosz Domiczek
Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning