Hannaði seglkofa fyrir íslenskar aðstæður Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 07:48 Kofarnir minna helst á segl. Bartosz Domiczek Verði draumur arkitektsins Bartosz Domiczek að veruleika munu framúrstefnulegir kofar prýða íslenskt landslag. Kofana kallar hann The Northern Wisps Cabins og líkjast þeir helst háu segli. Hönnunin er engin tilviljun en Domiczek segir að lögun kofanna sé óður til íslenskrar sjósóknar. Domiczek hefur ekki enn reist fyrsta kofann en hönnunin hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í kofahönnunarkeppni Ronen Beckerman. Þrátt fyrir að kofarnir séu auðveldir í uppsetningu segir arkitektinn að þeir séu nokkuð harðgerir - þeir verði að vera það ef þeim er ætlað að pluma sig í íslenskri veðráttu. Reistur er viðarrammi sem boltaður er niður með járnfestingum ofan í steinsteyptan grunn. Yfir allt saman strengir Domiczek svo slitsterkan dúk sem líkist helst segli á skipi. Inni í kofanum verður rúmgóð stofa með kamínu og eldunaraðstöðu. Svefnrýmið er svo staðsett fyrir ofan útidyrahurðina og þarf að klifra upp stiga til að komast í bólið. Hér að neðan má sjá myndband sem kynnir kofa Domiczek til leiks sem og fleiri myndir af kofanum. Frekari upplýsingar og myndir má nálgast á vef Bartosz Domiczek.Rúmið er fyrir ofan útidyrahurðina.Bartosz DomiczekKamínan hangir neðan úr loftinu, við hlið hengirúms.Bartosz Domiczek Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Verði draumur arkitektsins Bartosz Domiczek að veruleika munu framúrstefnulegir kofar prýða íslenskt landslag. Kofana kallar hann The Northern Wisps Cabins og líkjast þeir helst háu segli. Hönnunin er engin tilviljun en Domiczek segir að lögun kofanna sé óður til íslenskrar sjósóknar. Domiczek hefur ekki enn reist fyrsta kofann en hönnunin hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í kofahönnunarkeppni Ronen Beckerman. Þrátt fyrir að kofarnir séu auðveldir í uppsetningu segir arkitektinn að þeir séu nokkuð harðgerir - þeir verði að vera það ef þeim er ætlað að pluma sig í íslenskri veðráttu. Reistur er viðarrammi sem boltaður er niður með járnfestingum ofan í steinsteyptan grunn. Yfir allt saman strengir Domiczek svo slitsterkan dúk sem líkist helst segli á skipi. Inni í kofanum verður rúmgóð stofa með kamínu og eldunaraðstöðu. Svefnrýmið er svo staðsett fyrir ofan útidyrahurðina og þarf að klifra upp stiga til að komast í bólið. Hér að neðan má sjá myndband sem kynnir kofa Domiczek til leiks sem og fleiri myndir af kofanum. Frekari upplýsingar og myndir má nálgast á vef Bartosz Domiczek.Rúmið er fyrir ofan útidyrahurðina.Bartosz DomiczekKamínan hangir neðan úr loftinu, við hlið hengirúms.Bartosz Domiczek
Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira