Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 17:00 Laura Dahlmeier vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Vísir/Getty Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira