Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Sveinn Arnarsson skrifar 15. janúar 2018 07:00 Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. „Það vita það allir sem vilja vita að lögreglan hefur ekki fengið það fjármagn sem hún þarf til að efla sýnilega löggæslu og það er einn hluti vandamálsins. Við sem sveitarfélag höfum verið að leita ýmissa leiða til að efla öryggi íbúanna. Til að mynda með tilraunaverkefni með lögreglunni og fleirum með myndavél sem sýnir hverjir fara inn og út af Álftanesi. Það verkefni hefur þegar sannað sig,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Garðbæingar hafa skipst á skilaboðum um innbrotin á samfélagsmiðlum en þau eru öll nokkuð keimlík. „Einnig leggjum við áherslu á virka nágrannavörslu og höfum haldið íbúafundi til að ræða við íbúa um þessi mál og upplýsa. Samfélagsmiðlarnir eru líka mikilvægir og íbúar eru duglegir að miðla upplýsingum. Þetta er auðvitað óþolandi, að eigum fólks sé stolið í skjóli myrkurs,“ bætir Áslaug Hulda við. Áslaug Hulda segir það í skoðun hvort fjölga megi slíkum vélum til að auka öryggi íbúa. „Garðabær hefur einnig fengið öryggisfyrirtæki til að auka sýnilegt eftirlit á kvöldin og á nóttunni þegar svona mál hafa komið upp.“ Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. „Það vita það allir sem vilja vita að lögreglan hefur ekki fengið það fjármagn sem hún þarf til að efla sýnilega löggæslu og það er einn hluti vandamálsins. Við sem sveitarfélag höfum verið að leita ýmissa leiða til að efla öryggi íbúanna. Til að mynda með tilraunaverkefni með lögreglunni og fleirum með myndavél sem sýnir hverjir fara inn og út af Álftanesi. Það verkefni hefur þegar sannað sig,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar.Garðbæingar hafa skipst á skilaboðum um innbrotin á samfélagsmiðlum en þau eru öll nokkuð keimlík. „Einnig leggjum við áherslu á virka nágrannavörslu og höfum haldið íbúafundi til að ræða við íbúa um þessi mál og upplýsa. Samfélagsmiðlarnir eru líka mikilvægir og íbúar eru duglegir að miðla upplýsingum. Þetta er auðvitað óþolandi, að eigum fólks sé stolið í skjóli myrkurs,“ bætir Áslaug Hulda við. Áslaug Hulda segir það í skoðun hvort fjölga megi slíkum vélum til að auka öryggi íbúa. „Garðabær hefur einnig fengið öryggisfyrirtæki til að auka sýnilegt eftirlit á kvöldin og á nóttunni þegar svona mál hafa komið upp.“
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira