Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 08:54 Daníel prins, Lars og Karl Filippus. Vísir/AFP Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari Íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og sænsku prinsarnir Karl Filippus og Daníel, eiginmaður Viktoríu krónprinsesseu, voru í hópi 48 sem fengu afhenta fálkaorðu frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta í opinberri heimsókn hans til Svíþjóðar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu forsetaembættisins, en venja er að orður séu afhentar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhögðingja. Meðal annarra sem fengu orður voru Ágúst Einarsson prestur, Urban Ahlin, forseti sænska þingsins, Peter Eriksson, ráðherra húsnæðismála í Svíþjóð, Anna Hamilton, hirðstjóri drottningar, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Nanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður. Sjá má listann í heild sinni að neðan.Ágúst Einarsson prestur, RiddarakrossAhlin, Urban, forseti þjóðþingsins í Svíþjóð, StórkrossBraunschweig, Frieder prófessor, RiddarakrossBredelius, Harriet kammerfrú, StórriddarakrossBrodén, Erik lögregluvarðstjóri RiddarakrossCarl Philip prins, StórkrossCarlsson, Claes staðarhaldari, RiddarakrossDalman, Margareta Nisser hirðsafnastjóri Stórriddarakross með stjörnuDaniel krónprins, StórkrossEliasson, Ingemar orðuritari StórkrossEmitslöf, Buster Mirow deildarstjóri RiddarakrossEnander, Göran lénshöfðingi, Stórriddarakross með stjörnuEricsson, Leif skjaldamerkjamálari, RiddarakrossEriksson, Peter ráðherra, StórkrossGudmundson, Peter kammerherra, StórriddarakrossGudmundsson, Amanda deildarstjóri, RiddarakrossHådell, Svante prótókollstjóri Stokkhólmsborgar, StórriddarakrossHäll, Richard Beck-Friis liðsforingi, StórriddarakrossHallberg, Kristjan þýðandi, RiddarakrossHamilton, Anna hirðstjóri drottningar, StórkrossHansson, Gunnar D., þýðandi og skáld, RiddarakrossHenriksson, Mathias aðstoðarliðsforingi, RiddarakrossHögberg, Peter StórriddarakrossHovgard, Åke framreiðslumeistari, StórriddarakrossIngibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, RiddarakrossJohansson, Karl G. prófessor og þýðandi, RiddarakrossJohansson, Karolin A. hirðmarskálkur, StórriddarakrossJuholt, Håkan sendiherra, StórkrossKampmann, Erik, fasteignastjóri hallarinnar, RiddarakrossLagerbäck, Lars landsliðsþjálfari, RiddarakrossLarsson, Steffan hallarstjóri, Stórriddarakross með stjörnuLilliehöök, Anna skrifstofustjóri, RiddarakrossLindbergh, Boel aðstoðarskrifstofustjóri, RiddarakrossLindblad, Peter prófessor, RiddarakrossLindman, Jan fjármálastjóri, Stórriddarakross með stjörnuLindqvist, Svante prófessor og hirðstjóri, StórkrossMartin, Lena aðstoðarforingi, StórriddarakrossMolander, Johan sendiherra og aðalsiðameistari, Stórriddarakross með stjörnuMontan, Göran fyrrverandi þingmaður, RiddarakrossNanna Hermannsson, fyrrverandi borgarminjavörður, RiddarakrossNelson, Adam aðstoðarforingi, StórriddarakrossNilsson, Mats, hershöfðingi og yfirhirðmarskálkur, StórkrossOlsen, Johan skrifstofustjóri, RiddarakrossPettersson, Håkan, yfirmaður lífvarða konungs, Stórriddarakross með stjörnuRalp, Bo, prófessor RiddarakrossRöding, Karin, aðstoðarráðherra, StórriddarakrossRosén, Steffan, prófessor og varaorðuritari, Stórriddarakross með stjörnuSöderberg, Rebecca, varaprótókollstjóri, Riddarakross
Fálkaorðan Forseti Íslands Norðurlönd Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sjá meira