Borgarráð samþykkir að stofna safn um verk Nínu Tryggvadóttur Heimir Már Pétursson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 17. maí 2018 19:02 Við undirritun viljayfirlýsingarinnar á heimili hjónanna Unu Dóru Copley og Scott Jeffries á Manhattan í New York. Frá vinstri. Sigurður Björn Blöndal formaður borgarráðs, Una Dóra Copley og Scott Jeffries. Mynd/Reykjavíkurborg Borgarráð samþykkti í dag með öllum greiddum atkvæðum að stofna safn utan um listaverk Nínu Tryggvadóttur, eins fremsta myndlistarmanns þjóðarinnar, sem lést árið 1968. Una Dóra Copley, dóttir Nínu og Scott Jeffries, eiginmaður hennar, sem búa í New York, gefa safninu fimmtán hundruð málverk og önnur verk eftir listakonuna. Borgarráð samþykkti einnig að kaupa þann hluta Hafnarhússins sem borgin á ekki nú þegar til að koma safninu fyrir þar. Þá hafa dóttirin og eiginmaður hennar að auki ákveðið að arfleiða safn Nínu að öllum eigum sínum þegar þar að kemur en þær eru metnar á um tvo milljarða króna. Eins og áður sagði var tillagan samþykkt í borgarráði í dag með öllum greiddum atkvæðum en einn borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá við atkvæðagreiðslu. þá lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efnis að kannaðir verði fleiri kostir fyrir staðsetningu safnsins en í Hafnarhúsinu. Ákjósanlegt væri að finna nýju listasafni góðan stað annars staðar en í miðborginni. Nína bjó lengst af í New York en einnig í París og Lundúnum en á MacCarthy-tímanum var henni um tíma bannað að snúa aftur til Bandaríkjanna. Menning Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag með öllum greiddum atkvæðum að stofna safn utan um listaverk Nínu Tryggvadóttur, eins fremsta myndlistarmanns þjóðarinnar, sem lést árið 1968. Una Dóra Copley, dóttir Nínu og Scott Jeffries, eiginmaður hennar, sem búa í New York, gefa safninu fimmtán hundruð málverk og önnur verk eftir listakonuna. Borgarráð samþykkti einnig að kaupa þann hluta Hafnarhússins sem borgin á ekki nú þegar til að koma safninu fyrir þar. Þá hafa dóttirin og eiginmaður hennar að auki ákveðið að arfleiða safn Nínu að öllum eigum sínum þegar þar að kemur en þær eru metnar á um tvo milljarða króna. Eins og áður sagði var tillagan samþykkt í borgarráði í dag með öllum greiddum atkvæðum en einn borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá við atkvæðagreiðslu. þá lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efnis að kannaðir verði fleiri kostir fyrir staðsetningu safnsins en í Hafnarhúsinu. Ákjósanlegt væri að finna nýju listasafni góðan stað annars staðar en í miðborginni. Nína bjó lengst af í New York en einnig í París og Lundúnum en á MacCarthy-tímanum var henni um tíma bannað að snúa aftur til Bandaríkjanna.
Menning Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira