Föstudagsplaylisti Sigurlaugar Thorarensen Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. desember 2018 13:00 Kvenkyns tónlistarmenn eru í fyrirrúmi á lista Sigurlaugar. Therese Vadum Tónlistarkonan Sigurlaug Thorarensen setti saman lagalista vikunnar. Nýlega kom út stórskemmtileg EP-plata með dúóinu BSÍ sem hún skipar ásamt Júlíusi Rothlaender. Umferðargjörningur þeirra sem nýttur var sem tónlistarmyndband fyrir lag á plötunni vakti athygli. Sigurlaug gerir einnig tónlist undir nafninu sillus en von er á fyrstu útgáfu frá henni í næstu viku. Sigurlaug segir ekkert sérstakt þema búa að baki listanum. „Fyrir utan að hann er samansettur af tónlist eftir tónlistarkonur sem ég elska og lögin eru afslöppuð og „laid back“ sem koma mér samt í stuð og hreyfa við mér.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Sigurlaug Thorarensen setti saman lagalista vikunnar. Nýlega kom út stórskemmtileg EP-plata með dúóinu BSÍ sem hún skipar ásamt Júlíusi Rothlaender. Umferðargjörningur þeirra sem nýttur var sem tónlistarmyndband fyrir lag á plötunni vakti athygli. Sigurlaug gerir einnig tónlist undir nafninu sillus en von er á fyrstu útgáfu frá henni í næstu viku. Sigurlaug segir ekkert sérstakt þema búa að baki listanum. „Fyrir utan að hann er samansettur af tónlist eftir tónlistarkonur sem ég elska og lögin eru afslöppuð og „laid back“ sem koma mér samt í stuð og hreyfa við mér.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira