Búist við stórtapi á stórmynd Heru Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2018 09:06 Hera leikur eitt af aðalhlutverkunum í Peter Jackson-myndinni Mortal Engines. IMDB Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.Variety greinir frá og hefur eftir sérfræðingi í kvikmyndaiðnaðinum. Þó nokkrar væntingar voru gerðar til myndarinnar enda um að ræða verkefni á forræði Peter Jackson, leikstjóra Lord of the Rings kvikmyndanna. Mikið var lagt í gerð myndarinnar og kostaði hún yfir 100 milljónir dollara í framleiðslu, um tólf milljarða króna.Myndin er byggð á bókum Philip Reeve. Sögusviðið er framtíðin þar sem jörðin hefur verið lögð í eyði eftir alheimsstyrjöld. Örfáar borgir eru þó eftir og ferðast þær um og berjast við aðrar borgir um þær auðlindir sem eftir eru. Erfiðlega hefur reynst að markaðssetja myndina en í frétt Variety segir að fáir í Bandaríkjunum kannist við bækurnar auk þess sem að svo virðist sem að ekki hafi verið auðveld að selja væntanlegum kvikmyndahúsagestum hugmyndina um stríð á milli hreyfanlegra borga.Talsverðar vonir voru bundnar við myndina enda Peter Jackson þekktur fyrir lítið annað en að framleiða eða leikstýra stórmyndum.Vísir/Getty/StefánDræm aðsókn um helgina í Bandaríkjunum Til marks um þetta halaði myndin aðeins inn 7,5 milljónir dollara, um milljarð króna, í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd ytra um helgina. Alls hefur myndin halað inn 42 milljónir dollara á heimsvísu, um fimm milljarða króna. Vonir eru þó bundnar við að kínverskir kvikmyndahúsagestir muni koma til bjargar enda á eftir að frumsýna kvikmyndina þar í landi.Í frétt Variety segir þó að miðað við viðtökurnar annars staðar sé ekki hægt að gera ráð fyrir því að myndin muni skila hagnaði. Þvert á móti gera sérfræðingar ráð fyrir að myndin muni skila 100 milljón dollara, um tólf milljarða króna, tapi þegar allur kostnaður er talinn með.„Það má með sanni segja að þetta sé jólaharmleikur og algjör kolamoli fyrir Universal,“ segir Jeff Bock, sérfræðingur í kvikmyndaiðnaðunum, í viðtal við Variety. Universal er kvikmyndaverið á bak við myndina en stærsta skellinn fær Media Rights Capital, fyrirtækið sem fjármagnaði helming myndarinnar. Jackson var sagður hafa vonað að myndin yrði fyrsta myndin af mörgum í þessum sagnabálki en miðað við dræmar aðsóknartölur má fastlega gera ráð fyrir að fleiri myndir verði ekki gerðar. Hlutverk Heru í myndinni er það stærsta sem hún hefur leikið á ferlinum hingað til. Þrátt fyrir að myndin hafi fengið dræmar viðtökur í kvikmyndahúsum hefur hún fengið ágæta dóma fyrir leik sinn í myndinni. Á vef Screen Daily segir meðal annars í gagnrýni á myndinni að Heru takist að gera Hester Shaw að sannfærandi hetju sem nái vel saman við mótleikara hennar, írska leikarann Robert Sheehan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. 15. desember 2018 11:00 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.Variety greinir frá og hefur eftir sérfræðingi í kvikmyndaiðnaðinum. Þó nokkrar væntingar voru gerðar til myndarinnar enda um að ræða verkefni á forræði Peter Jackson, leikstjóra Lord of the Rings kvikmyndanna. Mikið var lagt í gerð myndarinnar og kostaði hún yfir 100 milljónir dollara í framleiðslu, um tólf milljarða króna.Myndin er byggð á bókum Philip Reeve. Sögusviðið er framtíðin þar sem jörðin hefur verið lögð í eyði eftir alheimsstyrjöld. Örfáar borgir eru þó eftir og ferðast þær um og berjast við aðrar borgir um þær auðlindir sem eftir eru. Erfiðlega hefur reynst að markaðssetja myndina en í frétt Variety segir að fáir í Bandaríkjunum kannist við bækurnar auk þess sem að svo virðist sem að ekki hafi verið auðveld að selja væntanlegum kvikmyndahúsagestum hugmyndina um stríð á milli hreyfanlegra borga.Talsverðar vonir voru bundnar við myndina enda Peter Jackson þekktur fyrir lítið annað en að framleiða eða leikstýra stórmyndum.Vísir/Getty/StefánDræm aðsókn um helgina í Bandaríkjunum Til marks um þetta halaði myndin aðeins inn 7,5 milljónir dollara, um milljarð króna, í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd ytra um helgina. Alls hefur myndin halað inn 42 milljónir dollara á heimsvísu, um fimm milljarða króna. Vonir eru þó bundnar við að kínverskir kvikmyndahúsagestir muni koma til bjargar enda á eftir að frumsýna kvikmyndina þar í landi.Í frétt Variety segir þó að miðað við viðtökurnar annars staðar sé ekki hægt að gera ráð fyrir því að myndin muni skila hagnaði. Þvert á móti gera sérfræðingar ráð fyrir að myndin muni skila 100 milljón dollara, um tólf milljarða króna, tapi þegar allur kostnaður er talinn með.„Það má með sanni segja að þetta sé jólaharmleikur og algjör kolamoli fyrir Universal,“ segir Jeff Bock, sérfræðingur í kvikmyndaiðnaðunum, í viðtal við Variety. Universal er kvikmyndaverið á bak við myndina en stærsta skellinn fær Media Rights Capital, fyrirtækið sem fjármagnaði helming myndarinnar. Jackson var sagður hafa vonað að myndin yrði fyrsta myndin af mörgum í þessum sagnabálki en miðað við dræmar aðsóknartölur má fastlega gera ráð fyrir að fleiri myndir verði ekki gerðar. Hlutverk Heru í myndinni er það stærsta sem hún hefur leikið á ferlinum hingað til. Þrátt fyrir að myndin hafi fengið dræmar viðtökur í kvikmyndahúsum hefur hún fengið ágæta dóma fyrir leik sinn í myndinni. Á vef Screen Daily segir meðal annars í gagnrýni á myndinni að Heru takist að gera Hester Shaw að sannfærandi hetju sem nái vel saman við mótleikara hennar, írska leikarann Robert Sheehan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. 15. desember 2018 11:00 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. 15. desember 2018 11:00
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning