Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2018 17:30 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar
Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira