Staðfestu fréttirnar sem margir biðu eftir Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 10:30 Martin Lawrence og Will Smith fara með aðalhlutverkin. Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. Þetta staðfestu þeir Will Smith og Martin Lawrence á Instagram-reikningi Smith. „Ég er að segja ykkur það, þetta er staðfest. Bad Boys 3 er að fara koma út,“ segir Will Smith á Instagram. Bad Boys kom út árið 1995 og seinni myndin síðan árið 2003. Báðar myndirnar voru mjög vinsælar en þær fjölluðu um lögreglumennina Marcus Burnett og Mike Lowrey. Hér að neðan má sjá færslu Smith. View this post on InstagramIt's been a LOOOONG time Coming. But now it's Here! @BadBoys For Life We back!! @martinlawrence A post shared by Will Smith (@willsmith) on Nov 1, 2018 at 10:48am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. Þetta staðfestu þeir Will Smith og Martin Lawrence á Instagram-reikningi Smith. „Ég er að segja ykkur það, þetta er staðfest. Bad Boys 3 er að fara koma út,“ segir Will Smith á Instagram. Bad Boys kom út árið 1995 og seinni myndin síðan árið 2003. Báðar myndirnar voru mjög vinsælar en þær fjölluðu um lögreglumennina Marcus Burnett og Mike Lowrey. Hér að neðan má sjá færslu Smith. View this post on InstagramIt's been a LOOOONG time Coming. But now it's Here! @BadBoys For Life We back!! @martinlawrence A post shared by Will Smith (@willsmith) on Nov 1, 2018 at 10:48am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira