HM í Katar hefst í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2018 11:30 Valgarð Reinhardsson. vísir/getty Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Ísland á átta keppendur á HM, þrjá karla og fimm konur. Karlarnir hefja leik í dag. Valgarð Reinhardsson og Eyþór Örn Baldursson keppa á öllum áhöldum (gólfi, bogahesti, hringjum, stökki, tvíslá og svifrá). Jón Sigurður Gunnarsson glímir við smávægileg bakmeiðsli og ekki liggur fyrir á hversu mörgum áhöldum hann keppir. Ákvörðun verður tekin um það í dag. „Keppnin leggst ótrúlega vel í mig. Það er rosalega heitt hér en það er gott að hafa fengið nokkra daga til að venjast hitanum. Undirbúningur hefur gengið frekar vel eftir langt og strangt keppnistímabil,“ segir Valgarð sem er að keppa á sínu þriðja heimsmeistaramóti. Hann lenti í 8. sæti á EM í sumar. Keppnin í hópi 4, sem Íslendingarnir eru í, hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Kvennaliðið, sem er skipað þeim Dominiqua Ölmu Belányi, Margréti Leu Kristinsdóttur, Agnesi Suto-Tuuha, Sonju Margréti Ólafsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur, keppir á laugardaginn. Aðrar íþróttir Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Ísland á átta keppendur á HM, þrjá karla og fimm konur. Karlarnir hefja leik í dag. Valgarð Reinhardsson og Eyþór Örn Baldursson keppa á öllum áhöldum (gólfi, bogahesti, hringjum, stökki, tvíslá og svifrá). Jón Sigurður Gunnarsson glímir við smávægileg bakmeiðsli og ekki liggur fyrir á hversu mörgum áhöldum hann keppir. Ákvörðun verður tekin um það í dag. „Keppnin leggst ótrúlega vel í mig. Það er rosalega heitt hér en það er gott að hafa fengið nokkra daga til að venjast hitanum. Undirbúningur hefur gengið frekar vel eftir langt og strangt keppnistímabil,“ segir Valgarð sem er að keppa á sínu þriðja heimsmeistaramóti. Hann lenti í 8. sæti á EM í sumar. Keppnin í hópi 4, sem Íslendingarnir eru í, hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Kvennaliðið, sem er skipað þeim Dominiqua Ölmu Belányi, Margréti Leu Kristinsdóttur, Agnesi Suto-Tuuha, Sonju Margréti Ólafsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur, keppir á laugardaginn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira