Linda Cuglia með sýningu í Gallery Port Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2018 15:30 Linda Cuglia er ítalskur listamaður. Ítalska listakonan Linda Cuglia heldur sýna fyrstu einkasýningu á Íslandi í Gallery Port. Hún tók þátt í listahátíðinni Plan B í Borgarnesi árið 2017 en Cuglia hefur starfað mikið með Breed Art Studios í Amsterdam ásamt fleiri Íslendingum. Á sýningunni eru málverk Lindu þar sem hún segir sögu Íkarusar. Verkin eru einföld en litrík og dregin með skörpum skilum. Linda sýnir völundarhúsið sem þeir feðgar byggðu um Mínótárus, turninn sem þeir voru fangelsaðir í og struku svo út úr fljúgandi, ímyndir hafsins sem tók við Íkarusi þegar hann féll og fleiri goðsögumyndir. Á fimmtudag verður lokahóf sýningarinnar í Gallery Port á Laugavegi 23b frá kl. 17-19 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ítalska listakonan Linda Cuglia heldur sýna fyrstu einkasýningu á Íslandi í Gallery Port. Hún tók þátt í listahátíðinni Plan B í Borgarnesi árið 2017 en Cuglia hefur starfað mikið með Breed Art Studios í Amsterdam ásamt fleiri Íslendingum. Á sýningunni eru málverk Lindu þar sem hún segir sögu Íkarusar. Verkin eru einföld en litrík og dregin með skörpum skilum. Linda sýnir völundarhúsið sem þeir feðgar byggðu um Mínótárus, turninn sem þeir voru fangelsaðir í og struku svo út úr fljúgandi, ímyndir hafsins sem tók við Íkarusi þegar hann féll og fleiri goðsögumyndir. Á fimmtudag verður lokahóf sýningarinnar í Gallery Port á Laugavegi 23b frá kl. 17-19
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira