Föstudagsplaylisti kef LAVÍK Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. september 2018 12:15 Meðlimir kef LAVÍK á tónleikum „að drekka bjur“ eins og þeir orða það sjálfir. Rakel Lára Sveitin kef LAVÍK hefur haldið sig í skjóli nafnleyndar og kom ekki fram á tónleikum fyrr en að þriðja útgáfa þeirra var komin út, í desember 2016. Þrátt fyrir nafnleyndina hylja meðlimirnir ekki andlit sín á tónleikum né myndum. Sveitina skipa 2 piltar frá Hornafirði. Erfitt hefur reynst að skilgreina tónlist hljómsveitarinnar en þeir hafa sjálfir kallað hana póstmódernískt rafpopp. Ef það ætti að líkja henni við eitthvað annað væri það helst önnur íslensk nafnleyndar-sveit, Vaginaboys. Kef lavík koma fram á tónleikum 29. september á Húrra, en tónleikar sveitarinnar eru fátíðir og selst iðulega upp á þá. Um lagalistann höfðu þeir fátt annað að segja en að hann væri samsettur af lögum „til að get inebriated við“ í bland við tónlist sem veitir þeim innblástur við að semja nýtt efni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sveitin kef LAVÍK hefur haldið sig í skjóli nafnleyndar og kom ekki fram á tónleikum fyrr en að þriðja útgáfa þeirra var komin út, í desember 2016. Þrátt fyrir nafnleyndina hylja meðlimirnir ekki andlit sín á tónleikum né myndum. Sveitina skipa 2 piltar frá Hornafirði. Erfitt hefur reynst að skilgreina tónlist hljómsveitarinnar en þeir hafa sjálfir kallað hana póstmódernískt rafpopp. Ef það ætti að líkja henni við eitthvað annað væri það helst önnur íslensk nafnleyndar-sveit, Vaginaboys. Kef lavík koma fram á tónleikum 29. september á Húrra, en tónleikar sveitarinnar eru fátíðir og selst iðulega upp á þá. Um lagalistann höfðu þeir fátt annað að segja en að hann væri samsettur af lögum „til að get inebriated við“ í bland við tónlist sem veitir þeim innblástur við að semja nýtt efni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira