Innlent

Viðreisn sýnir spilin

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Fulltrúar Viðreisnar kynna áherslur fyrir veturinn.
Fulltrúar Viðreisnar kynna áherslur fyrir veturinn.

Viðreisn boðar til blaðamannafundar sem hefst kl. 10:30 í Ármúla 42. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, munu sýna spilin fyrir komandi þingvetur. Áætlað er að kynningin verði ekki lengri en 20 mínútur.

Hér að neðan er hægt að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.