Vertonghen: Martröð að mæta Moura Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. ágúst 2018 10:30 Chris Smalling fastur í martröð. vísir/getty Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að stuðningsmenn liðsins megi búast við miklu frá Brassanum Lucasi Moura á þessari leiktíð. Moura var í miklu stuði á móti Manchester United á mánudagskvöldi þegar að hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Spurs á Old Trafford en annað mark hans var geggjað. Hann hljóp þá nánast í gegnum Chris Smalling og kláraði færið sitt vle. Brassinn var keyptur fyrir 25 milljónir punda frá PSG í janúar en komst varla í liðið hjá Tottenham eftir komuna til Lundúna. Hann er núna búinn að byrja alla þrjá leikina og spila vel.„Hann leggur mikið á sig, getur skorað og sparkað með hægri og vinstri. Hann er líka svo hraður. Þetta er frábær leikmaður og enn betri manneskja þannig að við erum allir ánægðir fyrir hans hönd,“ segir Vertonghen í viðtali við London Evening Standard. „Hann missti auðvitað af undirbúningstímabilinu fyrir síðustu leiktíð. Fólk verður að skilja að menn þurfa að vera í góðu standi og skilja hvernig við spilum, sérstaklega framherjarnir sem að þurfa að hlaupa mikið.“ „Við þurfum að mæta Moura á hverjum degi á æfingu. Það er einfaldlega martöð að mæta honum,“ segir Jan Vertonghen. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. 28. ágúst 2018 08:00 Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. 28. ágúst 2018 15:00 Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. 28. ágúst 2018 09:59 Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. 28. ágúst 2018 08:30 Stuðningsmenn Man Utd gefa lítið fyrir stríðni Liverpool fólks Það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Manchester United og heimsókn í miðbæ Manchester sýnir það. 29. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segir að stuðningsmenn liðsins megi búast við miklu frá Brassanum Lucasi Moura á þessari leiktíð. Moura var í miklu stuði á móti Manchester United á mánudagskvöldi þegar að hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Spurs á Old Trafford en annað mark hans var geggjað. Hann hljóp þá nánast í gegnum Chris Smalling og kláraði færið sitt vle. Brassinn var keyptur fyrir 25 milljónir punda frá PSG í janúar en komst varla í liðið hjá Tottenham eftir komuna til Lundúna. Hann er núna búinn að byrja alla þrjá leikina og spila vel.„Hann leggur mikið á sig, getur skorað og sparkað með hægri og vinstri. Hann er líka svo hraður. Þetta er frábær leikmaður og enn betri manneskja þannig að við erum allir ánægðir fyrir hans hönd,“ segir Vertonghen í viðtali við London Evening Standard. „Hann missti auðvitað af undirbúningstímabilinu fyrir síðustu leiktíð. Fólk verður að skilja að menn þurfa að vera í góðu standi og skilja hvernig við spilum, sérstaklega framherjarnir sem að þurfa að hlaupa mikið.“ „Við þurfum að mæta Moura á hverjum degi á æfingu. Það er einfaldlega martöð að mæta honum,“ segir Jan Vertonghen.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. 28. ágúst 2018 08:00 Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. 28. ágúst 2018 15:00 Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. 28. ágúst 2018 09:59 Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. 28. ágúst 2018 08:30 Stuðningsmenn Man Utd gefa lítið fyrir stríðni Liverpool fólks Það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Manchester United og heimsókn í miðbæ Manchester sýnir það. 29. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Sjáðu mörk Tottenham á Old Trafford og uppgjör umferðarinnar Tottenham rúllaði yfir Manchester United á Old Trafford í gær. Lucas Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum. 28. ágúst 2018 08:00
Pogba: „Skiljum ekki afhverju við töpuðum“ Paul Pogba segir leikmenn Manchester United ekki hafa skilið afhverju þeir töpuðu gegn Tottenham á Old Trafford í gærkvöld. 28. ágúst 2018 15:00
Stjórn United styður Mourinho Stjórn Manchester United stendur á bak við Jose Mourinho og er bjartsýn á framhaldið eftir frammistöðu United í fyrri hálfleik í tapinu gegn Tottenham í gær. 28. ágúst 2018 09:59
Sjáðu Jose Mourinho strunsa út af blaðamannafundinum í gærkvöldi Jose Mourinho setti að sjálfsögðu á svið mikla sýningu á blaðamannafundi eftir stórtap Manchester United á heimavelli á móti Tottenham í gærkvöldi. 28. ágúst 2018 08:30
Stuðningsmenn Man Utd gefa lítið fyrir stríðni Liverpool fólks Það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Manchester United og heimsókn í miðbæ Manchester sýnir það. 29. ágúst 2018 09:00