Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. júlí 2018 12:35 Arnljótur Sigurðsson, listamaður. Vísir/Clare Aimée Arnljóti er margt til lista lagt, og að laga einn ylvolgan lagalista vafðist ekki fyrir honum. Af mörgum er hann helst þekktur sem einn af forsprökkum reggísveitarinnar Ojba Rasta, en raftónlist hans sem Kraftgalli og undir eigin nafni hefur einnig vakið athygli. Arnljótur er einnig meðlimur í hljómsveitinni Konsulat sem gefur út nýju plötuna Kolaport bráðlega. Útgáfutónleikar nýju plötunnar verða haldnir í Mengi 9. ágúst næstkomandi. Hann þeytir iðulega skífum undir nafninu Krystal Carma og er þar að auki menntaður myndlistarmaður og mikill áhugamaður um orðaleiklistina og skák. Lagalistinn fer um víðan völl en helmingur hans er íslenskur, og á honum má meðal annars finna lag með einu af óþekktari verkefnum Jóhanns Jóhannssonar, Evil Madness. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Arnljóti er margt til lista lagt, og að laga einn ylvolgan lagalista vafðist ekki fyrir honum. Af mörgum er hann helst þekktur sem einn af forsprökkum reggísveitarinnar Ojba Rasta, en raftónlist hans sem Kraftgalli og undir eigin nafni hefur einnig vakið athygli. Arnljótur er einnig meðlimur í hljómsveitinni Konsulat sem gefur út nýju plötuna Kolaport bráðlega. Útgáfutónleikar nýju plötunnar verða haldnir í Mengi 9. ágúst næstkomandi. Hann þeytir iðulega skífum undir nafninu Krystal Carma og er þar að auki menntaður myndlistarmaður og mikill áhugamaður um orðaleiklistina og skák. Lagalistinn fer um víðan völl en helmingur hans er íslenskur, og á honum má meðal annars finna lag með einu af óþekktari verkefnum Jóhanns Jóhannssonar, Evil Madness.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira