Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2018 12:22 Abbott stofnaði sveitina Hellyeah eftir að bróðir hans var myrtur á tónleikum árið 2005. Vísir/Getty Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005. Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005.
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira