Lífið

Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag
Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag
Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag eins og fjallað var um hér á Vísi. Leslie og Harrington gengu í það heilaga í kastala í Skotlandi en þau kynntust við tökur á Game of Thrones þáttaröðinni á Íslandi árið 2012. Nokkrir aðrir leikarar úr þáttunum mættu í brúðkaupið og var klæðnaðurinn hjá hópnum mjög ólíkur því sem aðdáendur þáttanna eiga að venjast.

Kit Harington/Jon SnowSamsett/Getty-Skjáskot
Rose Leslie/ YgritteSamsett/Getty-Skjáskot
Emilia Clarke/Daenerys TargaryenSamsett/Getty-Skjáskot
Peter Dinklage/Tyrion LannisterSamsett/Getty-Skjáskot
Liam Cunningham/Davos SeaworthSamsett/Getty-Skjáskot
Sophie Turner og Maisie Williams/ Sansa og Arya StarkSamsett/Getty-Skjáskot

Tengdar fréttir

Kit Harington fór á skeljarnar

Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.