





Leikaraparið Kit Harington og Rose Leslie gengu í það heilaga í dag í kastala í Skotlandi, sem er í eigu fjölskyldu leikkonunnar.
HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones.
Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku.