Tónlist

Gísli Pálmi sendir frá sér stuttskífuna Frost

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Gísli Pámi hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarin misseri.
Gísli Pámi hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarin misseri. Vísir/Andri Marinó

Rapparinn Gísli Pálmi hefur óvænt sent frá sér stuttskífuna Frost.

Gísli Pálmi hefur látið nokkuð lítið fyrir sér fara undanfarin misseri. Síðasta plata hans, Gísli Pálmi, kom út árið 2015. Hann gaf síðast út lagið Roro árið 2016.

Platan inniheldur fimm lög og hana má finna á Spotify. 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.