Bíó og sjónvarp

Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tom Cruise mættur sem Ethan Hunt.
Tom Cruise mættur sem Ethan Hunt.

Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi.

Tom Cruise er á sínum stað sem Ethan Hunt en einnig koma leikaranir Alec Baldwin, Rebecca Ferguson, Angela Bassett, Vanessa Kirby og Ving Rhames við sögu í þessari mynd.

Í vikunni kom út nú stikla úr myndinni og má með sanni segja að í þessari mynd er allt lagt í sölurnar.

Hér að neðan má sjá brot úr þessari hasarmynd.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.