Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 11:15 Thompson og Khole þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. Mikið fjölmiðlafár hefur skapast í kringum foreldrana, téða Khloe og körfuboltamanninn Tristan Thompson, en TMZ greindi frá því að Thompson hafi ítrekað haldið fram hjá Khloe. Myndbönd af framhjáhaldinu, þar sem Thompson sést kyssa konur á skemmtistað, hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag. Þá sást Thompson einnig í fylgd með annarri konu í byrjun apríl. Mikil reiði hefur gripið um sig í aðdáendahóp Kardashian-fjölskyldunnar vegna málsins. Thompson fékk að vera viðstaddur fæðinguna ásamt þeim Kim og Kourtney Kardashian, auk höfuðs Kardashianættarinnar, Kris Jenner. Nú greinir TMZ frá því að þrátt fyrir að fæðingin hafi gengið vel og dóttir parsins sé komin í heiminn sé sambandið í molum en sumir miðlar hafa haldið því fram að Khloe hafi fyrirgefið Thompson. Heimildarmenn TMZ segja að Khloe hafi lítið sem ekkert talað við Tristan Thompson síðustu daga. Stúlkan hefur fengið nafnið True Thompson og eru þær mæðgur á heimili þeirra í Cleveland. Aftur á móti er Tristan Thompson ekki búsettur þar í augnablikinu. Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins munu þær mæðgur ferðast yfir til Los Angeles um leið og læknateymi þeirra hefur gefið grænt ljós. Tengdar fréttir Hataðasti maður Bandaríkjanna Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. 12. apríl 2018 11:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. Mikið fjölmiðlafár hefur skapast í kringum foreldrana, téða Khloe og körfuboltamanninn Tristan Thompson, en TMZ greindi frá því að Thompson hafi ítrekað haldið fram hjá Khloe. Myndbönd af framhjáhaldinu, þar sem Thompson sést kyssa konur á skemmtistað, hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag. Þá sást Thompson einnig í fylgd með annarri konu í byrjun apríl. Mikil reiði hefur gripið um sig í aðdáendahóp Kardashian-fjölskyldunnar vegna málsins. Thompson fékk að vera viðstaddur fæðinguna ásamt þeim Kim og Kourtney Kardashian, auk höfuðs Kardashianættarinnar, Kris Jenner. Nú greinir TMZ frá því að þrátt fyrir að fæðingin hafi gengið vel og dóttir parsins sé komin í heiminn sé sambandið í molum en sumir miðlar hafa haldið því fram að Khloe hafi fyrirgefið Thompson. Heimildarmenn TMZ segja að Khloe hafi lítið sem ekkert talað við Tristan Thompson síðustu daga. Stúlkan hefur fengið nafnið True Thompson og eru þær mæðgur á heimili þeirra í Cleveland. Aftur á móti er Tristan Thompson ekki búsettur þar í augnablikinu. Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins munu þær mæðgur ferðast yfir til Los Angeles um leið og læknateymi þeirra hefur gefið grænt ljós.
Tengdar fréttir Hataðasti maður Bandaríkjanna Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. 12. apríl 2018 11:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Hataðasti maður Bandaríkjanna Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. 12. apríl 2018 11:30
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30