Between Mountains, Daði Freyr og Emmsjé Gauti á Bræðslunni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. apríl 2018 11:00 Það verður eitthvað fyrir alla á Bræðslunni í lok júlí. Tónlistarhátíðin bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar og fara Bræðslutónleikarnir fram laugardagskvöldið 28. júlí. Between Mountains, Atómstöðin, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Daði Freyr munu skemmta Bræðslugestum þetta árið, en eins og áður hefur komið fram munu Sigga og Grétar og félagar í Stjórninni einnig stíga á stokk. „Við reynum að bjóða upp á fjölbreyttan hóp listafólks því að við viljum fá fjölbreyttan hóp gesta. Í hópnum eru ungt listafólk og líka eldri kempur, þarna er rapp, raftónlist, rokk og popp og þarna geta líka einhverjir fundið nostalgíu sem er skemmtileg í bland við nýmetið,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, skipuleggjandi Bræðslunnar.Sem fyrr er tenging við Austurlandið og í þetta skipti er það Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem spilar á gítar í Atómstöðinni. „Alltaf er líka einhver tenging við Austurlandið, í þetta skiptið er það frændi okkar og Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem leikur á gítar í Atómstöðinni.“ Skipuleggjendur hátíðarinnar eru í þokkabót búnir að skrifa undir nýjan tólf ára samning svo að gleðin heldur áfram á Borgarfirði eystri næstu ár. Borgarfjörður eystri Tengdar fréttir Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarhátíðin bræðslan fer fram í fjórtánda skipti í sumar og fara Bræðslutónleikarnir fram laugardagskvöldið 28. júlí. Between Mountains, Atómstöðin, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Daði Freyr munu skemmta Bræðslugestum þetta árið, en eins og áður hefur komið fram munu Sigga og Grétar og félagar í Stjórninni einnig stíga á stokk. „Við reynum að bjóða upp á fjölbreyttan hóp listafólks því að við viljum fá fjölbreyttan hóp gesta. Í hópnum eru ungt listafólk og líka eldri kempur, þarna er rapp, raftónlist, rokk og popp og þarna geta líka einhverjir fundið nostalgíu sem er skemmtileg í bland við nýmetið,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, skipuleggjandi Bræðslunnar.Sem fyrr er tenging við Austurlandið og í þetta skipti er það Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem spilar á gítar í Atómstöðinni. „Alltaf er líka einhver tenging við Austurlandið, í þetta skiptið er það frændi okkar og Borgfirðingurinn Óli Rúnar sem leikur á gítar í Atómstöðinni.“ Skipuleggjendur hátíðarinnar eru í þokkabót búnir að skrifa undir nýjan tólf ára samning svo að gleðin heldur áfram á Borgarfirði eystri næstu ár.
Borgarfjörður eystri Tengdar fréttir Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2. apríl 2018 09:00