NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2018 14:45 Larry Fitzgerald. Vísir/Getty Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Ein af þeim allra bestu úr hópi útherja fór ekki suður í sólina í frí heldur ákvað hann að fara til Íslands og Svíþjóðar. Larry Fitzgerald er einn af öflugustu útherjunum í sögu ameríska fótboltans og á að baki fjórtán tímabil í NFL-deildinni. Larry Fitzgerald mætti í sjónvarpsviðtal á dögunum og sagði frá ferð sinni til Íslands og Svíþjóðar. Fitzgerald vildi reyndar helst bara tala um Íslandsferðina og sótti hann á sömu slóðir og Game of Thrones þættirnir voru teknir upp. Fitzgerald sagði frá ferðum sínum inn í jökul sem og kappakstri á ís sem hann hafði mjög gaman af.Hann fór líka til Svíþjóðar í þessari ferð og sagði líka frá ævintýrum sínum þar í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Fitzgerald hefur alla tíð spilað með liði Arizona Cardinals og hefur frá 2004 komist upp í þriðja sætið yfir flestar gripnar sendingar í sögu NFL. Larry Fitzgerald er einnig í þriðja sæti yfir flesta jarda og er í áttunda sæti yfir flest snertimörk. Hann var kosinn í stjörnuleik deildarinnar í ellefta sinn á síðasta tímabili. Fitzgerald hefur unnið sér inn mikla virðingu með löngum og glæsilegum ferli auk þess að vera til fyrirmyndar utan vallar. Hann er ein af þeim leikmönnum deildarinnar sem eru hvað mest áberandi í auglýsingum í bandarísku sjónvarpi. NFL Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Ein af þeim allra bestu úr hópi útherja fór ekki suður í sólina í frí heldur ákvað hann að fara til Íslands og Svíþjóðar. Larry Fitzgerald er einn af öflugustu útherjunum í sögu ameríska fótboltans og á að baki fjórtán tímabil í NFL-deildinni. Larry Fitzgerald mætti í sjónvarpsviðtal á dögunum og sagði frá ferð sinni til Íslands og Svíþjóðar. Fitzgerald vildi reyndar helst bara tala um Íslandsferðina og sótti hann á sömu slóðir og Game of Thrones þættirnir voru teknir upp. Fitzgerald sagði frá ferðum sínum inn í jökul sem og kappakstri á ís sem hann hafði mjög gaman af.Hann fór líka til Svíþjóðar í þessari ferð og sagði líka frá ævintýrum sínum þar í viðtalinu sem má sjá hér fyrir neðan. Fitzgerald hefur alla tíð spilað með liði Arizona Cardinals og hefur frá 2004 komist upp í þriðja sætið yfir flestar gripnar sendingar í sögu NFL. Larry Fitzgerald er einnig í þriðja sæti yfir flesta jarda og er í áttunda sæti yfir flest snertimörk. Hann var kosinn í stjörnuleik deildarinnar í ellefta sinn á síðasta tímabili. Fitzgerald hefur unnið sér inn mikla virðingu með löngum og glæsilegum ferli auk þess að vera til fyrirmyndar utan vallar. Hann er ein af þeim leikmönnum deildarinnar sem eru hvað mest áberandi í auglýsingum í bandarísku sjónvarpi.
NFL Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira