Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2018 12:30 Edda Björgvins geislaði á rauða dreglinum á síðasta ári. Það var hennar ár. vísir/getty Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Fyrstu Eddu-verðlaunin eru nú loksins komin í hús og var það fyrir hlutverk hennar í verðlaunamyndinni Undir trénu. Edda Björgvins ræddi við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fór að grenja þegar ég fékk Edduna, en ég er orðinn svo óforbeitaleg grenjuskjóða og rosalega viðkvæm,“ segir Edda sem fór algjörlega á kostum í kvikmyndinni Undir trénu. Hún segist alltaf ætlað sér að verða leikkona. „Grín er svo fágæt guðgjöf en dramaleikur er allt öðruvísi. Maður hreyfir kannski ekki við öllum en manni er ekki hafnað á sömu forsendum og þegar misheppnast í gríni.“ Edda hefur leikið fjölmarga mismunandi karaktera á sínum ferli. „Ég get ekki sagt að mér þykir vænna um einn karakter en annan en mér þykir svo ótrúlega vænt um þessar konur tvær, sem eru svo rosalega ólíkar en eiga svo bátt. Annars vegar konan sem ég lék í Undir trénu og núna sem ég leik í Risaeðlunum, sendiherrafrúin drykkfellda. Af því að það er svo mikill harmur en grínið einhvern veginn tætir upp hjartað manns. Mig langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur, konur sem eru illa innrættar. Það væri gaman að leika svoleiðis.“ Edda segist sækja sína karaktera í vini og fjölskyldumeðlimi. „Ég myndi aldrei segja um hverja ræðir, því sumt er svo nálægt mér. Ég er svo heppin að eiga svo marga alkahólista í kringum mig sem eru allir í bata.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Eddu í heild sinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Fyrstu Eddu-verðlaunin eru nú loksins komin í hús og var það fyrir hlutverk hennar í verðlaunamyndinni Undir trénu. Edda Björgvins ræddi við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fór að grenja þegar ég fékk Edduna, en ég er orðinn svo óforbeitaleg grenjuskjóða og rosalega viðkvæm,“ segir Edda sem fór algjörlega á kostum í kvikmyndinni Undir trénu. Hún segist alltaf ætlað sér að verða leikkona. „Grín er svo fágæt guðgjöf en dramaleikur er allt öðruvísi. Maður hreyfir kannski ekki við öllum en manni er ekki hafnað á sömu forsendum og þegar misheppnast í gríni.“ Edda hefur leikið fjölmarga mismunandi karaktera á sínum ferli. „Ég get ekki sagt að mér þykir vænna um einn karakter en annan en mér þykir svo ótrúlega vænt um þessar konur tvær, sem eru svo rosalega ólíkar en eiga svo bátt. Annars vegar konan sem ég lék í Undir trénu og núna sem ég leik í Risaeðlunum, sendiherrafrúin drykkfellda. Af því að það er svo mikill harmur en grínið einhvern veginn tætir upp hjartað manns. Mig langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur, konur sem eru illa innrættar. Það væri gaman að leika svoleiðis.“ Edda segist sækja sína karaktera í vini og fjölskyldumeðlimi. „Ég myndi aldrei segja um hverja ræðir, því sumt er svo nálægt mér. Ég er svo heppin að eiga svo marga alkahólista í kringum mig sem eru allir í bata.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Eddu í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning