Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2018 12:30 Edda Björgvins geislaði á rauða dreglinum á síðasta ári. Það var hennar ár. vísir/getty Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Fyrstu Eddu-verðlaunin eru nú loksins komin í hús og var það fyrir hlutverk hennar í verðlaunamyndinni Undir trénu. Edda Björgvins ræddi við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fór að grenja þegar ég fékk Edduna, en ég er orðinn svo óforbeitaleg grenjuskjóða og rosalega viðkvæm,“ segir Edda sem fór algjörlega á kostum í kvikmyndinni Undir trénu. Hún segist alltaf ætlað sér að verða leikkona. „Grín er svo fágæt guðgjöf en dramaleikur er allt öðruvísi. Maður hreyfir kannski ekki við öllum en manni er ekki hafnað á sömu forsendum og þegar misheppnast í gríni.“ Edda hefur leikið fjölmarga mismunandi karaktera á sínum ferli. „Ég get ekki sagt að mér þykir vænna um einn karakter en annan en mér þykir svo ótrúlega vænt um þessar konur tvær, sem eru svo rosalega ólíkar en eiga svo bátt. Annars vegar konan sem ég lék í Undir trénu og núna sem ég leik í Risaeðlunum, sendiherrafrúin drykkfellda. Af því að það er svo mikill harmur en grínið einhvern veginn tætir upp hjartað manns. Mig langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur, konur sem eru illa innrættar. Það væri gaman að leika svoleiðis.“ Edda segist sækja sína karaktera í vini og fjölskyldumeðlimi. „Ég myndi aldrei segja um hverja ræðir, því sumt er svo nálægt mér. Ég er svo heppin að eiga svo marga alkahólista í kringum mig sem eru allir í bata.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Eddu í heild sinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. Fyrstu Eddu-verðlaunin eru nú loksins komin í hús og var það fyrir hlutverk hennar í verðlaunamyndinni Undir trénu. Edda Björgvins ræddi við Sindra Sindrason í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fór að grenja þegar ég fékk Edduna, en ég er orðinn svo óforbeitaleg grenjuskjóða og rosalega viðkvæm,“ segir Edda sem fór algjörlega á kostum í kvikmyndinni Undir trénu. Hún segist alltaf ætlað sér að verða leikkona. „Grín er svo fágæt guðgjöf en dramaleikur er allt öðruvísi. Maður hreyfir kannski ekki við öllum en manni er ekki hafnað á sömu forsendum og þegar misheppnast í gríni.“ Edda hefur leikið fjölmarga mismunandi karaktera á sínum ferli. „Ég get ekki sagt að mér þykir vænna um einn karakter en annan en mér þykir svo ótrúlega vænt um þessar konur tvær, sem eru svo rosalega ólíkar en eiga svo bátt. Annars vegar konan sem ég lék í Undir trénu og núna sem ég leik í Risaeðlunum, sendiherrafrúin drykkfellda. Af því að það er svo mikill harmur en grínið einhvern veginn tætir upp hjartað manns. Mig langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur, konur sem eru illa innrættar. Það væri gaman að leika svoleiðis.“ Edda segist sækja sína karaktera í vini og fjölskyldumeðlimi. „Ég myndi aldrei segja um hverja ræðir, því sumt er svo nálægt mér. Ég er svo heppin að eiga svo marga alkahólista í kringum mig sem eru allir í bata.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Eddu í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. 25. febrúar 2018 23:04
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. 9. febrúar 2018 21:31