Fyrsta alvöru stiklan úr Han Solo myndinni loksins mætt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 14:23 Alden Echrenreich mun leika ungan Han Solo í þessari mynd Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Disney hefur nú loksins gefið út alvöru stiklu fyrir myndina en aðdáendum var strítt í hálfleik Super Bowl-leiksins í nótt með örlítilli kitlu úr myndinni. Um fjórir mánuðir eru í að myndin verður frumsýnd og undanfarið hefur verið vakin athygli á því að nánast ekkert kynningarefni hefur verið gefið út, ekkert veggspjald, engar myndir, þangað til nú þar sem stiklan er mætt á svæðið. Í stiklunni má meðal annars sjá Han Solo, Chewbacca og Lando Calrissian á þeirra yngri árum en horfa má á stikluna hér fyrir neðan. Star Wars Tengdar fréttir Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Disney hefur nú loksins gefið út alvöru stiklu fyrir myndina en aðdáendum var strítt í hálfleik Super Bowl-leiksins í nótt með örlítilli kitlu úr myndinni. Um fjórir mánuðir eru í að myndin verður frumsýnd og undanfarið hefur verið vakin athygli á því að nánast ekkert kynningarefni hefur verið gefið út, ekkert veggspjald, engar myndir, þangað til nú þar sem stiklan er mætt á svæðið. Í stiklunni má meðal annars sjá Han Solo, Chewbacca og Lando Calrissian á þeirra yngri árum en horfa má á stikluna hér fyrir neðan.
Star Wars Tengdar fréttir Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19
Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52