Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. febrúar 2018 19:33 Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. Vísir/Getty Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018 Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018
Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira