Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. febrúar 2018 19:33 Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. Vísir/Getty Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018
Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira