Segir Passion of The Christ 2 eiga eftir að verða stærstu mynd sögunnar Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2018 10:28 Jim Caviezel Vísir/Getty „Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Þetta verður stærsta mynd sögunnar“ segir leikarinn Jim Caviezel þegar hann tjáði sig við fjölmiðla um framhaldsmynd Passion of The Christ. Árið 2004 sendi Óskarsverðlaunahafinn Mel Gibson frá sér Passion of The Christ sem fjallaði um þegar Jesú Kristur var krossfestur. Myndin sló í gegn um víða veröld og þénaði 600 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Fyrir tveimur árum ræddi Gibson við USA Today um framhald myndarinnar sem hann sagði fjalla um upprisu Jesú þremur dögum eftir að hann lést á krossinum á Golgatahæð.Í Passion of The Christ lék Caviezel Jesú Krist og sagði við USA Today nýverið að framhaldið sé svo sannarlega í vinnslu og að hann muni endurtaka leik sinn sem son guðs. Það litla sem hann lét upp um framhaldið var að Mel Gibson hefði náð að sauma saman góða sögu og að hún væri það góð að myndin yrði sú stærsta í sögunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Gibson vinnur að framhaldi Passion of the Christ Myndin mun fjalla um upprisu Jesú. 10. júní 2016 11:20