Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:05 Barack Obama deildi listanum í gær. Mynd/ AFP. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Sjá meira