Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi 1. júní 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. Ef einhver getur farið yfir strikið við hinar ýmsu aðstæður þá hefur þú leyfi til að gera það og getur náð svo miklum tökum á öllum litum regnbogans að ég fyllist auðmýkt að horfa á þig skapa lífið. Það er búið að vera svo mikið að gerast síðan um áramótin að þér hefur dottið í hug að biðja hið almáttuga um að gefa þér bara frið og ró og að ekkert sé nýtt að gerast. En mikið hryllilega yrði það nú leiðinlegt og óspennandi kafli í lífsögunni þinni. Tilgangur þinn er svo sannarlega að hafa gaman, þú fæddist á jörðinni til að hafa fjör og skemmta þér, þú ákvaðst hvar þú myndir fæðast og og hvenær þú myndir deyja og það skiptir engu máli hversu margar gulrætur þú borðar í millitíðinni, þú ert búinn að ákveða upphafið og endann. Og ef þér finnst ekki gaman ertu á lífsins stoppistöð sem þú valdir sjálfur. Þú ert núna á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi og já í raun með friðhelgi til þess að breyta ótrúlegustu kringumstæðum í réttan farveg sem er þinn hagur. Það er svo mikilvægt þú skoðir að núna er núna, fortíðin er ekki til og framtíðin ekki heldur, þegar þú skilur það breytirðu öllu bara með orkunni sem þú gefur í þetta augnablik. Ekki líta á viðkvæmni þína sem veikleika því það er nákvæmlega það sem gerir þig svo sterkan svo opnaðu þig, þá færðu ástina, vináttuna og allt sem þig vantar. Þínir andlegu hæfileikar munu svo sannarlega gefa þér þann kraft sem þú vilt, en þú verður að trúa og treysta nákvæmlega bara á sjálfan þig, því hið almáttuga er svo sannarlega tilbúið að hjálpa þér svo vertu bara viss, er það þetta sem þú vilt? Vertu Gullberi. Faðmlag og knús, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. Ef einhver getur farið yfir strikið við hinar ýmsu aðstæður þá hefur þú leyfi til að gera það og getur náð svo miklum tökum á öllum litum regnbogans að ég fyllist auðmýkt að horfa á þig skapa lífið. Það er búið að vera svo mikið að gerast síðan um áramótin að þér hefur dottið í hug að biðja hið almáttuga um að gefa þér bara frið og ró og að ekkert sé nýtt að gerast. En mikið hryllilega yrði það nú leiðinlegt og óspennandi kafli í lífsögunni þinni. Tilgangur þinn er svo sannarlega að hafa gaman, þú fæddist á jörðinni til að hafa fjör og skemmta þér, þú ákvaðst hvar þú myndir fæðast og og hvenær þú myndir deyja og það skiptir engu máli hversu margar gulrætur þú borðar í millitíðinni, þú ert búinn að ákveða upphafið og endann. Og ef þér finnst ekki gaman ertu á lífsins stoppistöð sem þú valdir sjálfur. Þú ert núna á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi og já í raun með friðhelgi til þess að breyta ótrúlegustu kringumstæðum í réttan farveg sem er þinn hagur. Það er svo mikilvægt þú skoðir að núna er núna, fortíðin er ekki til og framtíðin ekki heldur, þegar þú skilur það breytirðu öllu bara með orkunni sem þú gefur í þetta augnablik. Ekki líta á viðkvæmni þína sem veikleika því það er nákvæmlega það sem gerir þig svo sterkan svo opnaðu þig, þá færðu ástina, vináttuna og allt sem þig vantar. Þínir andlegu hæfileikar munu svo sannarlega gefa þér þann kraft sem þú vilt, en þú verður að trúa og treysta nákvæmlega bara á sjálfan þig, því hið almáttuga er svo sannarlega tilbúið að hjálpa þér svo vertu bara viss, er það þetta sem þú vilt? Vertu Gullberi. Faðmlag og knús, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira