Fjallið búið að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur á árinu 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2018 16:00 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár. Aðrar íþróttir Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira