Fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar hér en víða á Vesturlöndum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 11. september 2018 12:45 fréttablaðið/ernir Hlutfall karla án framhaldskólamenntunar á Íslandi er með því hæsta sem þekkist á Vesturlöndunum. Munur á hlutfalli kvenna og karla í menntakerfinu er óvíða jafnmikill eins og á Íslandi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu OECD um menntatölfræði ársins 2018 sem birt var á vef Menntamálaráðuneytisins í morgun. Samkvæmt skýrslunni er staða karla einungis verri á Ítalíu, Spáni og Portúgal af löndum Evrópu sem eiga aðild að OECD. Á Íslandi hafa 24 prósent karla á aldrinum 25 til 34 ára ekki lokið námi eftir grunnskóla en hlutfallið er 15 prósent fyrir konur. Munur á milli kynjanna er óvíða jafn mikill og á Íslandi eða 9 prósentustig. Hlutfall karla án framhaldsskólamenntunar hefur þó farið minnkandi en árið 2007 var hlutfall karla án framhaldsskólamenntunar í aldursflokknum 25 til 34 ára 31 prósent og hefur lækkað um 7 prósent á einum áratug. Fjölmargar aðrar ályktanir eru dregnar í skýrsluni þar kemur meðal annars fram að félagslegur bakgrunnur fólks hefur meiri áhrif á menntun þeirra eftir því sem líður á skólagönguna og starfsævina. Borgarar af erlendum uppruna eru þá líklegri til að hverfa frá námi og eiga erfiðara uppdráttar í atvinnulífinu. Þá hefur búseta meiri áhrif eftir því sem ofar dregur í skólastiganum og verulegur og viðvarandi kynjahalli er í kennarastétt. Einnig kemur þar fram að þrátt fyrir aukningu í opinberum útgjöldum þá leggst talsverður hluti útgjalda á leikskólastigi og háskólastigi á heimilin í landinu. Samantekt úr skýrslunni um íslensk menntamál má finna hér. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Hlutfall karla án framhaldskólamenntunar á Íslandi er með því hæsta sem þekkist á Vesturlöndunum. Munur á hlutfalli kvenna og karla í menntakerfinu er óvíða jafnmikill eins og á Íslandi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu OECD um menntatölfræði ársins 2018 sem birt var á vef Menntamálaráðuneytisins í morgun. Samkvæmt skýrslunni er staða karla einungis verri á Ítalíu, Spáni og Portúgal af löndum Evrópu sem eiga aðild að OECD. Á Íslandi hafa 24 prósent karla á aldrinum 25 til 34 ára ekki lokið námi eftir grunnskóla en hlutfallið er 15 prósent fyrir konur. Munur á milli kynjanna er óvíða jafn mikill og á Íslandi eða 9 prósentustig. Hlutfall karla án framhaldsskólamenntunar hefur þó farið minnkandi en árið 2007 var hlutfall karla án framhaldsskólamenntunar í aldursflokknum 25 til 34 ára 31 prósent og hefur lækkað um 7 prósent á einum áratug. Fjölmargar aðrar ályktanir eru dregnar í skýrsluni þar kemur meðal annars fram að félagslegur bakgrunnur fólks hefur meiri áhrif á menntun þeirra eftir því sem líður á skólagönguna og starfsævina. Borgarar af erlendum uppruna eru þá líklegri til að hverfa frá námi og eiga erfiðara uppdráttar í atvinnulífinu. Þá hefur búseta meiri áhrif eftir því sem ofar dregur í skólastiganum og verulegur og viðvarandi kynjahalli er í kennarastétt. Einnig kemur þar fram að þrátt fyrir aukningu í opinberum útgjöldum þá leggst talsverður hluti útgjalda á leikskólastigi og háskólastigi á heimilin í landinu. Samantekt úr skýrslunni um íslensk menntamál má finna hér.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira