Rukka enn fjölskyldu fyrir „meðferð“ hjá níðingnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2018 11:00 Ólympíumeistararnir Simone Biles og Alexandra Raisman eru líka fórnarlömb Nassar. Vísir/Getty Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra Michigan State skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. Emma Ann Miller er yngsta konan sem hefur lesið níðingnum Larry Nassar pistilinn í réttarsalnum í Lansing í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Nassar hefur verið dæmdur en bíður eftir að fá dóm. Hann misnotaði yfir hundrað ungar konur í skjóli starfsins síns. Miller er aðeins fimmtán ára gömul og þurfti góðan og mikinn stuðning frá móður sinni til að geta staðið fyrir framan Larry Nassar og sagt frá hrikalegri sögu sinni. Nassar réðst á hana í áhaldaskáp í ágúst 2016 í aðstöðu Nassar hjá Michigan State skólanum. „Ég er líklega síðasta barnið sem þú ræðst á,“ sagði Emma Ann Miller við Nassar. ESPN segir frá. Það sem meira er að Michigan State læknastofan er enn að reyna rukka hana og fjölskyldu hennar fyrir meðferðina hjá Nassar. Sú staðreynd hneykslar marga enda á sá vinnustaður mikið í því að Nassar náði að stunda misnotkun sína svo lengi. Hér fyrir neðan má sjá Emma Ann Miller í réttarsalnum að segja frá þessari hræðilegu lífsreynslu sinni."My mom is still getting billed for appointments where I was sexually assaulted," fifteen-year-old Emma Ann Miller says during the sentencing hearing of ex-USA Gymnastics doctor Larry Nassar: https://t.co/mAZk2yXVycpic.twitter.com/hJsIowRtZV — CBS News (@CBSNews) January 22, 2018 Miller hitti Nassar mánaðarlega í fimm ár. Hennar markmið er að fara með Michigan State í réttarsalinn eftir að Nassar er kominn á bak við lás og slá. „Eru þið að hlusta hjá MSU? Ég er fimmtán ára gömul en ég er ekki hrædd við ykkur og verð það aldrei. Ég ætti ekki að þekkja það að vera inn í réttarsal aðeins fimmtán ára en ég ætla að láta mér líða vel hér. Þið ættuð að gera það líka,“ sagði Miller ákveðin. „Ég kaus ekki þessar kringumstæður. Nassar kaus þær fyrir okkur öll. Starfsmaður ykkar sem misnotaði börn í tuttugu ár. Þetta er byrði sem engin fimmtán ára gömul stúlka ætti að bera en trúið mér MSU. Ég mun bera hana,“ sagði Miller. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra Michigan State skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. Emma Ann Miller er yngsta konan sem hefur lesið níðingnum Larry Nassar pistilinn í réttarsalnum í Lansing í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Nassar hefur verið dæmdur en bíður eftir að fá dóm. Hann misnotaði yfir hundrað ungar konur í skjóli starfsins síns. Miller er aðeins fimmtán ára gömul og þurfti góðan og mikinn stuðning frá móður sinni til að geta staðið fyrir framan Larry Nassar og sagt frá hrikalegri sögu sinni. Nassar réðst á hana í áhaldaskáp í ágúst 2016 í aðstöðu Nassar hjá Michigan State skólanum. „Ég er líklega síðasta barnið sem þú ræðst á,“ sagði Emma Ann Miller við Nassar. ESPN segir frá. Það sem meira er að Michigan State læknastofan er enn að reyna rukka hana og fjölskyldu hennar fyrir meðferðina hjá Nassar. Sú staðreynd hneykslar marga enda á sá vinnustaður mikið í því að Nassar náði að stunda misnotkun sína svo lengi. Hér fyrir neðan má sjá Emma Ann Miller í réttarsalnum að segja frá þessari hræðilegu lífsreynslu sinni."My mom is still getting billed for appointments where I was sexually assaulted," fifteen-year-old Emma Ann Miller says during the sentencing hearing of ex-USA Gymnastics doctor Larry Nassar: https://t.co/mAZk2yXVycpic.twitter.com/hJsIowRtZV — CBS News (@CBSNews) January 22, 2018 Miller hitti Nassar mánaðarlega í fimm ár. Hennar markmið er að fara með Michigan State í réttarsalinn eftir að Nassar er kominn á bak við lás og slá. „Eru þið að hlusta hjá MSU? Ég er fimmtán ára gömul en ég er ekki hrædd við ykkur og verð það aldrei. Ég ætti ekki að þekkja það að vera inn í réttarsal aðeins fimmtán ára en ég ætla að láta mér líða vel hér. Þið ættuð að gera það líka,“ sagði Miller ákveðin. „Ég kaus ekki þessar kringumstæður. Nassar kaus þær fyrir okkur öll. Starfsmaður ykkar sem misnotaði börn í tuttugu ár. Þetta er byrði sem engin fimmtán ára gömul stúlka ætti að bera en trúið mér MSU. Ég mun bera hana,“ sagði Miller.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita