„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“ Guðný Hrönn skrifar 1. febrúar 2018 10:45 Netverjar hafa undanfarið verið duglegir við að vekja athygli á því að úrin frá Nora Watches virðast fást á vefsíðum á borð við Aliexpress. Undanfarið hefur borið nokkuð á því að fólk sé að kaupa hræódýra hluti, svo sem armbandsúr og skartgripi, í miklu magni frá Kína í gegnum vefverslanir og selja á Íslandi á uppsprengdu verði undir þeim formerkjum að um íslenska hönnun sé að ræða. Nýjasta dæmið eru armbandsúrin frá Nora sem eru markaðssett sem íslensk hönnun. Á Facebook-síðu Nora segir meðal annars: „Öll hönnun og vöruþróun á sér stað á vinnustofu á Íslandi.“ En netverjar hafa undanfarið vakið athygli á að úrin eru keypt í netverslun í Kína og að ekki sé um íslenska hönnun að ræða. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, segir þessa þróun slæma en huggar sig þó við að flestir séu að verða æ meðvitaðri um mikilvægi hönnunar og áhugasamari um vandaða hönnun. „Þú verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara sjálfur,“ segir Halla. „Það liggur yfirleitt þriggja til fjögurra ára nám að baki því að vera hönnuður. Hönnun er starfsgrein og það að vera hönnuður er ekki það sama og að búa eitthvað til. Það er mikill misskilningur,“ útskýrir Halla sem finnst stundum eins og orðið „hönnun“ sé notað ansi frjálslega. Halla tekur dæmi: „Eins og sagan sem ég heyrði um daginn af konu sem kaupir ódýr teppi í IKEA og klippir þau á ákveðinn hátt. Svo leggur hún gríðarlega á þau og selur sem sína hönnun.“ „Annars held ég að vitundarvakningin sé að aukast og á undanförnum árum hefur áhugi á hönnun og virðing fyrir menntun verið að færast í vöxt.“ Tengdar fréttir Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Undanfarið hefur borið nokkuð á því að fólk sé að kaupa hræódýra hluti, svo sem armbandsúr og skartgripi, í miklu magni frá Kína í gegnum vefverslanir og selja á Íslandi á uppsprengdu verði undir þeim formerkjum að um íslenska hönnun sé að ræða. Nýjasta dæmið eru armbandsúrin frá Nora sem eru markaðssett sem íslensk hönnun. Á Facebook-síðu Nora segir meðal annars: „Öll hönnun og vöruþróun á sér stað á vinnustofu á Íslandi.“ En netverjar hafa undanfarið vakið athygli á að úrin eru keypt í netverslun í Kína og að ekki sé um íslenska hönnun að ræða. Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, segir þessa þróun slæma en huggar sig þó við að flestir séu að verða æ meðvitaðri um mikilvægi hönnunar og áhugasamari um vandaða hönnun. „Þú verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara sjálfur,“ segir Halla. „Það liggur yfirleitt þriggja til fjögurra ára nám að baki því að vera hönnuður. Hönnun er starfsgrein og það að vera hönnuður er ekki það sama og að búa eitthvað til. Það er mikill misskilningur,“ útskýrir Halla sem finnst stundum eins og orðið „hönnun“ sé notað ansi frjálslega. Halla tekur dæmi: „Eins og sagan sem ég heyrði um daginn af konu sem kaupir ódýr teppi í IKEA og klippir þau á ákveðinn hátt. Svo leggur hún gríðarlega á þau og selur sem sína hönnun.“ „Annars held ég að vitundarvakningin sé að aukast og á undanförnum árum hefur áhugi á hönnun og virðing fyrir menntun verið að færast í vöxt.“
Tengdar fréttir Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10 Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9. febrúar 2016 14:49 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku. 9. febrúar 2016 10:10
Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum "Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“. 9. febrúar 2016 14:49