Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 16:30 Íranir eru öflugir í tækvondó. Vísir/Getty Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Íran vann þarna gull í tvíkeppni kvenna 30 ára og eldri og þær fögnuðu vel í mótslok. Þá var komið að því að fá gullverðlaunin sín um hálsinn og hlusta á þjóðsönginn sem heyrist nú ekki alltof oft á íþróttakeppnum sem þessum. Mótshaldarar bjuggust greinilega ekki alveg við þessum sigri íranska liðsins og gerðu stór mistök, mistök sem hefur mógað heila þjóð. BT segir frá. Í Íran var alræðisstjórn og keisaradæmi en árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran. Þjóðsöngurinn sem var við lýði þegar byltingin var gerð var tekinn út notkun og hefur ekki heyrst mikið síðan. Þar til í verðlaunaafhendingunni á Taipei. Í stað þess að spila núverandi þjóðsöng Írans var spilaður 40 ára gamall þjóðsöngur sem minnri Írana á gamla keisaradæmið. Það mátti heyra klið í salnum eftir að þjóðsöngurinn var búinn en í framhaldinu hafa Íranir líka látið heyra í sér og kvartað formlega. Þjóðsöngurinn sem var spilaður fyrir mistök er hér fyrir neðan.Þjóðsönginn sem átti að spila má sjá hér fyrir neðan frá síðustu Asíuleikum í fótbolta. Aðrar íþróttir Taekwondo Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Íran vann þarna gull í tvíkeppni kvenna 30 ára og eldri og þær fögnuðu vel í mótslok. Þá var komið að því að fá gullverðlaunin sín um hálsinn og hlusta á þjóðsönginn sem heyrist nú ekki alltof oft á íþróttakeppnum sem þessum. Mótshaldarar bjuggust greinilega ekki alveg við þessum sigri íranska liðsins og gerðu stór mistök, mistök sem hefur mógað heila þjóð. BT segir frá. Í Íran var alræðisstjórn og keisaradæmi en árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran. Þjóðsöngurinn sem var við lýði þegar byltingin var gerð var tekinn út notkun og hefur ekki heyrst mikið síðan. Þar til í verðlaunaafhendingunni á Taipei. Í stað þess að spila núverandi þjóðsöng Írans var spilaður 40 ára gamall þjóðsöngur sem minnri Írana á gamla keisaradæmið. Það mátti heyra klið í salnum eftir að þjóðsöngurinn var búinn en í framhaldinu hafa Íranir líka látið heyra í sér og kvartað formlega. Þjóðsöngurinn sem var spilaður fyrir mistök er hér fyrir neðan.Þjóðsönginn sem átti að spila má sjá hér fyrir neðan frá síðustu Asíuleikum í fótbolta.
Aðrar íþróttir Taekwondo Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira