Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 16:29 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir býr sig undir að fá að prófa hjólið. Mynd/Facebook/The CrossFit Games Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00