Heimsleikarnir í krossfit í ár byrja á hjólreiðakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 16:29 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir býr sig undir að fá að prófa hjólið. Mynd/Facebook/The CrossFit Games Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Dave Castro, hæstráðandi heimsleikanna í krossfit, tilkynnti keppendunum í dag hvernig fyrsta greinin á heimsleikunum í ár muni líta út. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin-fylki eins og í fyrra en þeir hefjast á miðvikudaginn kemur. Það verður ekki byrjað á sundi og hlaupi eins og síðustu ár heldur verður fyrsta greinin í ár hjólreiðakeppni. Keppendur munu þá fara tíu mislanga hringi og reyna að komast vegalengdina á sem skemmstum tíma. Hringirnir verða á bilinu 800 metrar til 10 þúsund metrar.This morning CrossFit Games Director @thedavecastro released IE1 under the Coliseum. CRIT Bike 10 laps for time (1,200± meters per lap) Watch the release video on Facebook. #CrossFitGames. https://t.co/N60fzUoir6@TrekBikespic.twitter.com/EOAWIgPvR5 — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 40 keppendur í karlaflokki og 40 keppendur í kvennaflokki munu keppa á sama tíma í brautinni og það mun því örugglega mikið ganga á í keppninni. Það hafa eflaust ekki margir keppendanna getað giskað á að þeir þyrftu að æfa sig á hjóli fyrir þessa keppni en þeir fá nú tvo daga til að æfa sig og undirbúa sig fyrir átökin á miðvikudaginn. Annað kvöld verður síðan sérstök tímataka en hún mun ákvarða rásröð keppenda í alvöru hjólareiðakeppninni á miðvikudaginn. — The CrossFit Games (@CrossFitGames) July 30, 2018 Katrín Tanja Daíðsdóttir, tvöfaldur heimsleikameistari, leit ekki út fyrir að vera alltof ánægð með fyrstu greinina en hún sást vel þegar Dave Castro kom inn á hjólinu og sagði öllum frá hvað biði þeirra. Katrín Tanja var í fremstu röð og sáust því viðbrögð hennar mjög vel. Það má sjá alla tilkynninguna hans Dave Castro hér fyrir neðan. „Það eru miklar líkur á því að þið klessið á hvort annað í þessari grein en ekki gera það,“ sagði Dave Castro meðal annars en það má sjá það hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30 Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Katrín Tanja: Stolt af því að vera kona með vöðva Íslenska krossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar sér að endurheimta titilinn hraustasta kona heims þegar heimsleikarnir hefjast í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í þessarri viku. 30. júlí 2018 10:30
Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. 30. júlí 2018 09:00