Bjarni Gunnarsson hlaut Ísnálina Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 22:26 Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Aðsend mynd Þýðandinn Bjarni Gunnarsson hlaut í kvöld Ísnálina fyrir glæpasöguna Sonurinn eftir norska glæpasagnahöfundinn Jo Nesbø. Bjarni tók við verðlaununum á alþjóðlegu glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem fór fram í Iðnó í kvöld. Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Þetta er í fimmta sinn sem verðlaunin eru veitt og í annað sinn sem Nesbø og Bjarni hljóta verðlaunin en árið 2015 hlutu þeir Ísnálina fyrir glæpasöguna Blóð í snjónum. Dómnefndina skipa Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Kolbrún Bergþórsdóttir menningarrýnir og blaðamaður, Jóhann R. Kristjánsson og Ragnar Jónasson. Að Ísnálinni standa Iceland Noir glæpasagnahátíðin, Hið íslenska glæpafélag og Bandalag þýðenda og túlka. Bókmenntir Menning Norðurlönd Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þýðandinn Bjarni Gunnarsson hlaut í kvöld Ísnálina fyrir glæpasöguna Sonurinn eftir norska glæpasagnahöfundinn Jo Nesbø. Bjarni tók við verðlaununum á alþjóðlegu glæpasagnahátíðinni Iceland Noir sem fór fram í Iðnó í kvöld. Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Þetta er í fimmta sinn sem verðlaunin eru veitt og í annað sinn sem Nesbø og Bjarni hljóta verðlaunin en árið 2015 hlutu þeir Ísnálina fyrir glæpasöguna Blóð í snjónum. Dómnefndina skipa Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Kolbrún Bergþórsdóttir menningarrýnir og blaðamaður, Jóhann R. Kristjánsson og Ragnar Jónasson. Að Ísnálinni standa Iceland Noir glæpasagnahátíðin, Hið íslenska glæpafélag og Bandalag þýðenda og túlka.
Bókmenntir Menning Norðurlönd Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira